10 ára afmæli
Í dag er merkilegur dagur, bæði virðist ætla að vera veðurblíða á sumardaginn fyrsta og svo er Tjalda.is 10 ára í dag. Vefurinn naut strax nokkurra vinsælda fyrsta sumarið en ef við berum fyrsta sumarið okkar við sumarið 2018 þá hefur heimsóknum á vefinn fjölgað um 112% og síðuflettingum um 62%. Fyrsta sumarið voru 13 […]
Meira